Skýrsla fyrir Demo um VR Stafræna hæfnihjólið.
Lokið var við skýrsluna þann 8/12/2020.
Hver súla stendur fyrir hæfni í grunnþætti og er gefin stigatala á milli 0% og 100%. Því hærri sem talan er, því meiri hæfni í þeim grunnþætti.
ÁBENDING: Smelltu/pikkaðu á súlu til að fá meiri upplýsingar um þann grunnþátt
Upplýsingar
Samskipti
Framkvæmd
Öryggi
Heildarstig samsvara heildarmati á stigum þvert á alla hæfniþætti og spurningar.
Stigatalan fellur innan stigatölusviða, frá 55% til 65%, sem telst vera flokkurinn: Stafrænn bachelor.
Stafrænn bachelor
Stafrænn bachelor getur á sjálfstæðan hátt nýtt sér stafræn fyrirbæri. Hann getur yfirfært fræðilega þekkingu á aðstæður sem upp koma í starfi hans. Hann þarf að fá skýra og góða ferla til að vinna eftir og getur lent í vandræðum með nýjar áskoranir.
Stafrænn prófessor
Stafrænn lektor
Stafrænn kandídat
Stafrænn bachelor
Stafrænn nemandi
Stafrænn byrjandi
Hér fyrir neðan eru taldir upp þeir 3 hæfniþættir sem voru með hæstu stigatöluna. Nýttu þér þá hæfni sem þú ræður nú þegar yfir og notaðu hana sem áfanga til að kanna og efla nýja hæfni.
Getan til þess að stilla forrit og kerfiseiningar eftir eigin þörfum, og leysa tæknileg vandamál eða verkefni.
Getan til að sníða, skipuleggja og geyma stafrænt efni þannig að það haldist öruggt en aðgengilegt.
Hér að neðan eru skráðir 3 hæfniþættir með lægstu stigatöluna. Talið er mjög mikilvægt að vinna með þá ef þú vilt bæta heildarhæfni þína. Besti valkosturinn er viðeigandi og núverandi hæfni þar sem hægt er að gera betur.
Getan til þess að leita að og finna stafrænar upplýsingar, vafra á milli mismunandi vefheimilda og sía burt óviðeigandi upplýsingar.
Getan til þess að gera breytingar á eða þróa stafrænar lausnir sem geta leyst verkefni á sjálfvirkan hátt, að hluta til eða að öllu leyti.
Getan til að meðhöndla, skilja og leggja gagnrýnið mat á stafrænar upplýsingar sem eru sendar eða mótteknar.
Á listanum er yfirlit yfir hæfniþætti, meðalstigatölu og dreifingu notenda sem flokkaðir eru eftir stigatölu þeirra.
Stigagjöf á hæfni
Flokkunarfræði
Dreifing á hæfni
Getan til þess að skilgreina, finna, sækja, geyma, skipuleggja og greina stafrænar upplýsingar, og meta gildi þeirra og tilgang.
Stafrænn bachelor
Getan til að eiga í samskiptum og samstarfi við hópa fólks á netinu og vera fær um að nota viðeigandi samskiptamáta, tón og hegðun.
Stafrænn bachelor
Getan til að búa til, stilla og breyta stafrænu efni, ásamt því að leysa tæknileg vandamál og finna nýjar leiðir til að nýta sér kosti tækninnar.
Stafrænn bachelor
Getan til að nota stafræna tækni á öruggan og sjálfbæran hátt hvað varðar gögn, auðkenni og vinnutengt tjón, ásamt því að huga að löggjöf því tengdu,réttindum og skyldum.
Stafrænn bachelor
Stigagjöf á hæfni
Flokkunarfræði
Dreifing á hæfni
Getan til að sníða, skipuleggja og geyma stafrænt efni þannig að það haldist öruggt en aðgengilegt.
Stafrænn kandídat
Getan til þess að leita að og finna stafrænar upplýsingar, vafra á milli mismunandi vefheimilda og sía burt óviðeigandi upplýsingar.
Stafrænn byrjandi
Getan til að meðhöndla, skilja og leggja gagnrýnið mat á stafrænar upplýsingar sem eru sendar eða mótteknar.
Stafrænn nemandi
Stafrænn lektor
Getan og sýndur áhugi á að nýta stafræna miðla, til tjáskipta, eða gera sig sýnilegan(n) á annan hátt á stafrænum miðlum.
Stafrænn nemandi
Getan til að nota tækni og mismunandi miðla til teymisvinnu, samræmingar og vinnu eftir sameiginlegum ferlum.
Stafrænn kandídat
Getan til þess að laga hegðun sína, tón, orðalag og tækninotkun að aðstæðum og félagslegum samskiptum hverju sinni.
Stafrænn bachelor
Getan til að eiga samskipti á margs konar mismunandi samskiptamiðlum, ásamt því að geta valið hentugasta miðilinn til samskipta við tiltekinn viðtakanda eða hóp.
Stafrænn bachelor
Getan til að búa til, setja saman og breyta stafrænu efni á mismunandi sniði, s.s. myndum, texta, upptökum eða hljóði.
Stafrænn kandídat
Geta og vilji til að fylgjast með þróun tækninnar og kynna sér ný tækifæri í tækninotkun.
Stafrænn bachelor
Getan til þess að gera breytingar á eða þróa stafrænar lausnir sem geta leyst verkefni á sjálfvirkan hátt, að hluta til eða að öllu leyti.
Stafrænn nemandi
Getan til þess að stilla forrit og kerfiseiningar eftir eigin þörfum, og leysa tæknileg vandamál eða verkefni.
Stafrænn kandídat
Þekking á gildandi lögum og leyfum varðandi hegðun, upplýsingar og efni í tæknilegu samhengi.
Stafrænn bachelor
Getan til að vakta og vernda persónuupplýsingar sínar á netinu, og átta sig á þýðingu stafræns fótspors síns.
Stafrænn nemandi
Getan til að greina og vernda viðkvæm gögn og skilja hættuna sem í þeim felst.
Stafrænn bachelor
Getan til að gæta bæði að líkamlegri og andlegri heilsu í tæknilegu umhverfi nútímans.
Stafrænn kandídat
Stigagjöf á hæfni
Flokkunarfræði
Dreifing á hæfni
Þekking er afrakstur upplýsingaöflunar sem til verður við nám. Þekking er samansafn staðreynda, kenninga, lögmála og hefða sem tengjast starfsgrein eða námi. Þekkingu má lýsa sem f...
Stafrænn nemandi
Leikni er hæfileikinn til að leysa verkefni eða vandamál, en einnig má tala um verklega leikni, en það er getan til þess að nota tiltekna aðferð, efnivið eða verkfæri.
Stafrænn bachelor
Viðhorf okkar og skoðanir lýsa því hvernig við hugsum og hvað rekur okkur áfram. Þess vegna hafa viðhorf okkar mikil áhrif á það hvernig við notum stafræna tækni. Þessi þáttur nær ...
Stafrænn kandídat
Hér fyrir neðan sést hvernig stig voru gefin á hverja spurningu. Spurningunum er raðað frá hæsta stigi til þess lægsta. Lægstu stigin eru merkt með rauðu en þau hæstu með grænu.
Þetta er heildarlisti yfir atriði sem tengjast stafrænni hæfni. Þú getur síað tilvísanirnar út frá hæfniþáttum og tegund með því að nota fellilistana.
Afritaðu og vistaðu eftirfarandi tengil. ATH.: Allir sem fá tengilinn geta séð niðurstöðurnar.